Pedro Hill - Óður til Latabæjar 2

2 years ago
3

Nýtt verkefni "Óður til Latabæjar 2" með Pedro Hill

Íslensk lög frá verkefni Magnúsar Scheving "Latibær" í nýjum flutningi tónlistarmannsins Pedro Hill. Pedro Hill gefur lögunum nýja útsetningu og flytur þessar nýjar útgáfur af lögunum, syngjandi og spilandi á hljóðgervil. Verkefni Pedro Hill inniheldur lög úr leikritunum "Áfram Latibær!" og "Glanni Glæpur í Latabæ".

Höfundur allra laganna: Máni Svavarsson
Flytjandi allra laganna: Pedro Hill

Lagalisti:
1. Goggi Mega
2. Siggi Sæti
3. Nenni Níski
4. Ég á góðan vin
5. Allt í lagi í Latabæ

Fyrri hluti verkefnisins, "Óður til Latabæjar":

https://www.youtube.com/watch?v=kHjODX2QHTQ

Ef þér líkar þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandið, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Vertu með í ævintýri mínu í gegnum íslenskrar tónlistar. Njóttu.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...