National Anthem of Iceland - Lofsöngur (Instrumental)

3 years ago
20

"Lofsöngur" ( lit. "Hymn"), also known as "Ó Guð vors lands" ("O, God of Our Land"), is the national anthem of Iceland. Sveinbjörn Sveinbjörnsson composed the music, while the lyrics were authored by Matthías Jochumsson. It was adopted as the national anthem in 1944.

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

Þjóðsöngur Íslendinga / Icelandic National Anthem / l'Hymne National Islandais / Гимн Исландии / Himna Islanda / Isländischen Nationalhymne / Himno Nacional de Islandia / Volkslied van IJsland / Hymne National de l'Islande / Hymn Islandii / Islandska Hymna / Inno Nazionale Islandese / IJslands Volkslied

Loading comments...