Táknræn stund í Hvíta húsinu

20 days ago
2.54K

Eldur Smári Kristinsson mótmælti limlestun barna og óafturkræfum kynþroskahemlum á Austurvelli við þingsetningu Alþingis. Hann vonast til þess að ríkisstjórnin byrji á því að nota almenna skynsemi í kynsegin málun en Samtökin 78 hafa kært hann og utanríkisráðherra Íslands móðgast vegna tilskipunar Trump um að kynin séu bara tvö og héðan eftir eigi kvennaíþróttir að vera lausar við karla.

Loading 1 comment...