Fósturvísamálið 2 - Viðtal við Hlédísi Sveinsdóttir og Gunnar Árnason

7 months ago
3.46K

Í þessum þætti er farið yfir skýrsluhneyksli Landsspítalans sem streittist á móti að afhenda skýrslu um heimsóknir í sjúkraskrá Hlédísar Sveinsdóttur ásamt viðbrögðum Persónuverndar, Héraðssaksóknara og lögreglunnar.

Loading comments...