Spjallið með Frosta Logasyni | S01E60 | Innrásin í Úkraínu ekki tilefnislaus

1 year ago

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir Bandaríkjamenn hafa átt drjúgan þátt í að egna til þeirra átaka sem leiddu til innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar 2022. Ekki nóg með það, heldur segir hann Bandaríkin einnig leggja allt kapp á að koma í veg fyrir að stríðinu þar ljúki. Í þessu viðtali ræðir hann við Frosta Logason um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, stríðið í Úkraínu og uppgang fasismans í svokölluðum frjálslyndum vestrænum lýðræðisríkjum.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...