Mín skoðun | #839 | Ólafur Kristjánsson

1 year ago
5

Heil og sæl. Í dag er sérstakur gestur þáttarins, Ólafur Kristjánsson fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Kom brottreksturinn honum á óvart? Við förum yfir málin. Kristinn Hjartar og Svanhvít koma svo þar var heldur betur hlegið og ruglað um boltann. Margar skemmtilegar sögur og ein Krummasaga. Njótið vel.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...