Götustrákar | S01E79 | Hinrik Ingi Óskarsson

1 year ago
2

"Allir mínir glæpir, og öll mín afbrot, eru undir áhrifum"
"Er alltaf búin að eiga fínustu og dýrustu bíla landsins, vera með allt til alls og peninga, og ég er kominn í strætó."

Átti að enda sem sá besti i Crossfit, neitaði að fara í lyfjapróf 2016, féll svo á lyfjaprófi 2019, við tók undirheimurinn. Ofbeldi, fíkniefni, glæpir og fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem Hinrik kemur í viðtal og fer í gegnum fortíðina sína.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...