Mín skoðun | #836 | Rúnar Kristinsson

1 year ago
6

Heil og sæl og velkomin í þátt dagsins. Rúnar Kristinsson fyrrum þjálfari KR er í viðtali hjá mér í dag. Við förum víðan völl, uppsögnin hjá KR, landsliðið, aðstöðuna hjá KR, ætlar hann að þjálfa áfram og svo margt og svo margt. Langt viðtal við frábæran mann. Njótið vel.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...