S01E43 | Símabann ódýrasta leið til að bæta lífsgæði barna

1 year ago

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um grunnskólamál og Unesco skýrsluna sem tekur af allan vafa um þann skaða sem hlýst af snjallsímanotkun barna á skólatíma.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...