S01E37 | Íslenski stríðsfréttamaðurinn í Úkraínu

1 year ago

Óskar Hallgrímsson er blaðamaður og ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona hans ákvaðu strax í upphafi innrásar Rússa í fyrra að þau skyldu halda kyrru fyrir og hafa þau dvalið mestan part stríðsins í Kænugarði. Óskar hefur ferðast um landið vítt og breitt, til átaka og hamfarasvæða, til að miðla þaðan upplýsingum í íslenska fjölmiðla og hefur hann orðið þar vitni að hlutum sem fæst okkar munum nokkurn tíman upplifa.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...