S01E32 | Röð áfalla gerðu Sævar að manni götunnar

1 year ago

Sævar Líndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra einstaklinga sem hefur verið heimilislaus í Reykjavík undanfarin ár. Saga Sævars er vægt til orða tekið átakanleg en hún gefur góða innsýn í hvernig venjulegar manneskjur geta oft lent í hræðilegum aðstæðum og hvernig samfélagið bregst þeim sem mest þurfa á hjálp að halda.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...