S01E53 | Oft má satt kyrrt liggja

1 year ago

Fjölmiðlar góða fólksins láta sannleikann ekki þvælast fyrir góðum ásetningi. OnlyFans úrkynjunin nær hæstu hæðum og hljómsveitin Creed hefur aldrei verið jafn nauðsynleg og nú. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...