Gleðilegt nýtt ár (Robert Burns, þjóðlag, íslenskur texti: Pedro Hill) - Pedro Hill

2 years ago
36

Sérstakt myndband frá Pedro Hill fyrir áramótin. Pedro flytur lagið "Gleðilegt nýtt ár", en þetta er íslensk útgáfa sem hann gerði fyrir klassíska lagið "Auld Lang Syne". Myndband með texta á skjánum. Upptaka frá árinu 2022. Gleðilegt nýtt ár!

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinbera vefsíðan hans Pedro á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...