Gefðu upplifun í jólagjöf

2 years ago
4

Við erum í jólaskapi og fyrir jólin bjóðum við eina af okkar vinsælustu ferðum. Reykjavik Summit, á sérstöku jólaverði! Gjafabréfin okkar eru á aðeins 20.900 kr á mann (fullt verð er 31.900 kr). Gjafabréfið gildir í eitt ár frá 24.desember 2017. Við fljúgum allt árið um kring og það er ekkert lágmark sem þarf til að bóka sæti.
*ef þú kaupir 10 gjafabréf eða fleiri færð þú stykkið á 19.900 kr

Reykjavik Summit eða Tindar Reykjavíkur er útsýnisflug yfir Reykjavík og nágrenni með einni lendingu á fjallstindi. Í þessari ferð færð þú alveg nýja sýn á höfuðborgina ásamt því að sjá skóglendið umhverfis borgina, Bláfjallasvæðið og útsýni yfir Reykjavíkurgrágrýtið.
Ferðin er í heild sinni 30-45 mínútur (fer eftir þyrlutýpu) en flugtíminn um 15-20 mínútur.

Að fljúga í þyrlu er einstök upplifun og eitthvað sem allir ættu að prófa einu sinni á ævinni.

Loading comments...