Hláturlagið (Frank P. Banta, íslenskur texti: Pedro Hill) - Pedro Hill

2 years ago
8

Pedro Hill flytur "Hláturlagið", fyndið lag með hlátri í viðlaginu. Upptaka frá árinu 2022. Með texta á skjánum. "Hláturlagið" er íslensk útgáfa sem Pedro gerði fyrir gamla dægurlagið "The Laughing Song", sem var samið af Frank P. Banta og upphaflega flutt af George W. Johnson, árið 1894.

"Hláturlagið"
Höfundur lags: Frank P. Banta
Höfundur íslensks texta: Pedro Hill

Hljóðgervill og kazoo: Pedro Hill
Söngur: Pedro Hill

Ef ykkur líkar þetta myndband, smellið á merki "mér líkar", skrifið umsögn til að gefa endurgjöf, deilið myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt verið áskrifendur, svo að þið missið ekki af nýjum upptökum. Verið með í ævintýri mínu í gegnum íslenska tónlist, þar sem ég geri verkefni fyrir Íslendingana. Njótið.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading 1 comment...