Premium Only Content

Pedro Hill - Áfram Ísland! (ný upptaka)
Ný upptaka sem Pedro Hill gerði fyrir lagið sitt "Áfram Ísland!". Pedro samdi lagið árið 2022 og hugmyndin var að semja lag sem fjallaði um áhuga Pedro á Íslandi, þrána eftir því að koma til landsins og dásemdirnar sem maður getur bara fundið þar. Og svo er allt þetta dregið saman í einni þrá, sem er tjáð í frasanum "áfram Ísland!".
Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.
Ef þér líkar við þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Njóttu.
Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:
Fyrri upptaka lagsins "Áfram Ísland!":
https://www.youtube.com/watch?v=SeU7GCXbwVU
Áfram Ísland!
(Lag og texti eftir Pedro Hill)
Texti:
Einn daginn kom mér það á óvart, já
Það er í heimi eyja töfrandi, já
Eldgömul er hún og stendur sterk enn í dag
Sko þessi eyja er mjög jökulköld
En brennur eins og logi í hjarta mér
Hún er eylendan þeirra, ástkær þeim öllum, fjallkonunnar Frón, þá syng ég nú
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
Ætíð skal Ísland töfra fólkið
Með jöklunum sem mega aðeins finnast þar
Og ég verð þar einn daginn og þá nýt ég allrar eyjunnar
Þá kem ég með sönginn um Ísland núna
Og allir geta sungið með
Ég get sagt með vissu að ég elska Ísland
Þá syng ég dátt fyrir alla í kring
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
-
2:01:37
Melonie Mac
11 hours agoGo Boom Live Ep 44!
96.1K29 -
49:41
BonginoReport
10 hours agoKristi Noem Honors Angel Mom After Son's Brutal Murder - Nightly Scroll w/Hayley Caronia (Ep.23)
143K60 -
45:22
Stephen Gardner
8 hours ago🔥WTF! Dan Bongino’s CRYPTIC ARREST message!
104K94 -
1:30:16
2 MIKES LIVE
10 hours ago2 MIKES LIVE #203 Lone Survivor with Donna Axelson and Adam Flynn!
61.7K -
1:18:49
Kim Iversen
11 hours agoEXPOSED: Inside Tim Pool’s Secret Meeting with Netanyahu | Trump’s Tariff Gamble: Boost for America or Death Blow?
185K401 -
5:28:29
Biscotti-B23
11 hours ago $3.41 earned🔴 LIVE GETSUGA GAUNTLET 🔥 TRAINING FOR RANKED ⚔ BLEACH REBIRTH OF SOULS
60.7K1 -
1:19:00
Sarah Westall
8 hours agoMassive Spiral Structures Found Under Giza Pyramids, Advanced Ancient Societies w/ Jay Anderson
122K21 -
54:32
LFA TV
15 hours agoStrongman Stare Down | TRUMPET DAILY 4.9.25 7PM
94.4K14 -
1:35:31
Redacted News
11 hours agoBioweapons over America? U.S. Geo-engineering caught raining mysterious objects over U.S. | Redacted
219K325 -
1:19:20
vivafrei
13 hours agoCanadian Government & Courts Denying Military Jab Injury Compensation? Trump Pronouns "No Thanks"?
141K40