Töff Fortíð með Pedro Hill - Nýr þáttur

2 years ago
5

Brasilíski tónlistarmaðurinn Pedro Hill er stjórnandi nýja þáttarins síns, "Töff Fortíð", þar sem hann flytur alþekkt gömul dægurlög frá ýmsum löndum, þar á meðal Íslandi, svo að við rifjum upp góðu tónlistina frá fortíðinni. Þetta er fyrsti þáttur "Töff Fortíðar", þar sem Pedro flytur perlur íslenskrar og bandarískrar tónlistar á keytar, saxófón og hljóðgervil, auk þess að syngja. Lögin sem voru flutt í þættinum eru: klassíska íslenska lagið "Ljóminn", bandaríska þjóðlagið "Oh! Susanna", vinsæla bandaríska rokklagið "I'm Leaving It All Up To You" (höfundar: Don F. Harris, Dewey Terry), fræga Stuðmannalagið "Tætum og tryllum" og skemmtileg perla sem er upphaflega frá hljómsveitinni Spilverk þjóðanna "Melody Lane". Njótið þessa þáttar.

Ef ykkur líkar þetta myndband, smellið á merki "mér líkar", skrifið umsögn til að gefa endurgjöf, deilið myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafn verið áskrifendur, svo að þið missið ekki af nýjum upptökum. Verið með í ævintýri mínu í gegnum íslenska tónlist, þar sem ég geri verkefni fyrir Íslendingana. Njótið.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...